Akureyrarbær
Loftlagstölur
Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi 9. apríl 2019 og gildir til ársins 2030.
Markmiðið með loftslagsstefnunni er að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð.
Sérstaka áherslu lagtá eftirfarandi þætti:
- flugferðir erlendis og innanlands með áherslu á fjarfundi og breytt vinnulag.
- ferðir starfsmanna til og frá vinnu með vistvænum samgöngum.
- akstur á vegum ráðuneyta - með endurnýjun eigin bifreiða og kröfum til bílaleiga og leigubíla um bifreiðar án jarðefnaeldsneytis.
- úrgang - með minni sóun og aukinni flokkun.
- orkunotkun - með orkusparnaðaraðgerðum.
- máltíðir í mötuneytum.