Fara í efni

Loftslagsaðgerðaplakat

Loftslagsaðgerðaplakat

 

Hægt er að panta hjá Vistorku plakat eða pull-up meða átta loftslagsaðgerðum og útreikningum um þann samdrátt í losun sem af þeim hlýst.

 

Um er að ræða 8 aðgerðir sem allir geta tekið sér til fyrirmyndar og langt sitt af mörkum.  Útreikningarnir sýna svart á hvítu hvaða áhrif það hefur á umhverfið ef gripið er til þessarra aðgerða.

 

Hægt er að nota plakatið á viðburðum, í fyrirtækjum eða skólum.